Onenote

Onenote er skipulags og glósuforrit sem er handhægt að nota til að glósa í tímum eða skipuleggja sig vel.  Það er til app fyrir Onenote í iPad og Android. Einnig er hægt að nota Onenote sem samstarfstæki með Onenote Class. Slóð: http://www.onenote.com/ Onenote Class

Wix

Wix er vefsíða þar sem hægt er að skrifa blogg eða halda úti vefsíðu á einfaldan hátt.  Einföld leið til að setja fram efni og hægt að draga til vefsíðuhluti eftir vild. Slóð: http://www.wix.com/