Hagnýt forrit

Forrit og tæki sem hentugt er að nota til náms og kennslu

Making & Science

Making & Science

Smáforrit frá Google sem virkjar ýmsa nema í símanum til að safna gögnum í eðlis- og efnafræði. Hægt er að nálgast niðurstöður í CSV skrá sem síðan er hægt að setja inn í Excel.   Heimasíða: https://makingscience.withgoogle.com/

Mentimeter

Mentimeter

Vefsíða eða þjónusta þar sem hægt er að hafa einfalda skoðanakönnun.  Hægt er að setja niðurstöðurnar upp á mjög einfaldann hátt.  T.d. er hægt að biðja þátttakendur um að skrifa það fyrsta sem þeim dettur í hug þegar einhver setning er lesin upp eða sett fram....

Hafðu samband

Til að fá aðstoð hjá kerfisstjóra er best að senda beiðni í tölvupósti, einnig er hægt að hafa samband í gegnum Teams eða ef mikið liggur við í GSM síma.

Sendu póstTengiliðaupplýsingar