Hér er hægt að finna leiðbeiningar og algengar spurningar og svör um upplýsingatækni í ML. Hægt er að senda inn nýja spurningu með því að smella á hnappinn hér fyrir neðan.

Ef nemendur upplifa truflun á þráðlausu netsambandi eða þurfa að láta tengja nettengil í herberginu þá þarf að fylla út þjónustubeiðni.

Leit í safni:

Flokkar:

Almennar leiðbeiningar

Plexinn í ML má finna í flokknum kennsla á forsíðu UT vefsins.

Kennsla

Moodle

Leiðbeinignar um Moodle – einkunnabók má finna hér.

Moodle-Gradebook

Category: Moodle

Til að búa til próf í Moodle með eyðufyllingum þarf að setja inn streng fyrir rétt svar.

Rétt svar skrifið þið aftast í strenginn.

Dæmi: Det er {1:SHORTANSWER:%100%min} kone.

Nemandinn sér þá verkefnið svona: Det er (eyða) kone.

Hægt er að afrita þennan streng hér fyrir ofan og líma inn í verkefnið.

Einnig má lesa meira um þetta í eftirfarandi leiðbeiningum: Leiðbeiningar frá Moodle

Category: Moodle
Tag: Moodle

Leiðbeiningar um hvernig á að setja inn mynd í O365 sem svo ætti að flytjast yfir í Moodle.

Opna O365 og í hægra horninu efst er myndatákn

Smella á myndina og velja My profile

Þá er hægt að velja að smella á myndavélina og velja nýja mynd

Smella svo á Update profile

Categories: Moodle, O365

Leiðbeiningar um hvernig á að tengja dagatalið í Moodle við O365 dagatalið.

Á forsíðu þarf að velja lengst til hægri Edit settings

Þar næst Outlook Claendar sync settings

Haka þarf í þau dagatöl sem á að tengja við O365 og sjálfgefið kemur Kennsluvefur ML sem nafn dagatals.  Hægt er að ráða hvort færslurnar fari bara frá Moodle yfir í O365 eða í báðar áttir. 

Það er nóg að velja From Moodle to Outlook.

Athugið að það þarf að gera þetta í hvert sinn sem þið fáið nýja áfanga á ykkar nafn.

Þá ætti að vera komið nýtt dagatal inná O365 póstinn ykkar sem heitir Kennsluvefur ML og þar koma fram þau atriði sem eru á dagskránni.


Categories: Moodle, O365

Hér eru leiðbeiningar um Rubricks í TurnItIn

Rubrics í Moodle

Category: Moodle
 • Fara inn í áfanga og velja Þátttakendur og smella á örina við hliðina á tannhjólinu til hægri.

 • Velja þar Innritaðir notendur

 • Þar birtist listi með notendum og þar lengst til hægri er ruslatunnumerkið.  Þar hendið þið notandanum út.
Category: Moodle

Stundum þarf að innrita nemendur í áfanga sérstaklega ef verið er að sameina áfanga og þá þarf að innrita nemendur úr öðrum áfanganum yfir í hinn.

Inni í áfanganum

 • Fara í Participants / Þátttakendur
 • Smella á Enrol users / Innrita notendur
 • Skrifa inn þá notendur sem þarf að innrita í Search / Leita dálkinn

Category: Moodle

Hér má finna leiðbeiningar um hvernig best er að skila inn Turnitin verkefni í Moodle

Accessing an assignment

Category: Moodle

Moodle appið er handhægt í símann til að fylgjast alltaf með því sem er í gangi.

Slóðin sem þarf að setja í appið til að skrá sig inn er kennsla.ml.is

Moodle appið

Category: Moodle

Nemendur

AutoDesk forrit í ML

Til að hlaða niður AutoDesk forritum þarf að gera eftirfarandi:

Fara á https://www.autodesk.com/education/free-software/featured og velja það forrit sem á að hlaða niður.  Í þessu tilfelli er verið að hlaða niður AutoCad.

 • Velja Create Account og fylla út land (Iceland), Educational role (student) og fæðingardag
 • Því næst þarf að fylla út nafn og @ml.is netfang og búa til gott lykilorð.
 • Smella á Create Account

Þá þarf að fara inná tölvupóstinn @ml.is og smella á staðfestingarslóðina.

 • Þá þarf að velja skóla (Laugarvatn Gymnasium, Menntaskólinn að Laugarvatni)
 • Einnig þarf að velja hvenær þið hófuð nám í skólanum og hvenær þið útskrifist

Þá ætti að vera hægt að hlaða niður forritinu eða fara aftur á upphafssíðuna og fara í Sign in

Athugið að velja þarf stýrikerfi tölvu og að flestar nýja windows tölvur eru að keyra 64bit stýrikerfi.

Þið fáið þá Serial number og Product key í tölvupósti en það er einnig að finna á síðunni þar sem þið halið forritinu niður.

Til að virkja forritið eftir að það hefur verið sett upp þarf að setja inn Serial number. Leiðbeiningar þess efnis eru að finna hér
https://knowledge.autodesk.com/customer-service/download-install/activate/online-activation-registration

Categories: Nemendur, Tölvukerfið

O365

Til að panta stofu eða tæki þá er farið í dagatalið í O365 Online

 1. Smella á Ný dagbókarfærsla
 2. Velja í hvaða Dagbók færslan á að vera
 3. Í reitnum Þátttakendur eru valdir þeir þátttakendur sem eiga að vera á fundinum. Hér þarf að muna eftir að setja stofuna/rýmið sem þátttakanda.
 4. Staðsetning valin, það rými sem verið er að panta.
 5. Dagsetning og tími valinn,
 6. Til hægri sést hvort stofan eða tækið er laust
 7. Stilla áminningu
 8. Smella á Senda

Athugið að hægt er að skoða Dagskráraðstoð
Einnig er hægt að stilla hvort sýna eigi þig sem einstakling upptekinn eða ekki þegar pöntunin fer fram.

Staðfestingarpóstur ætti að berast strax eftir pöntun.

Category: O365

Hér eru leiðbeiningar um hvernig office pakkinn er settur upp í tölvunni.
Office 365 – hvernig á að setja O365 upp á tölvu

Byrja á að skrá sig inn í tölvupóstinn af heimasíðu www.ml.is

Velja þar Install Office og Office 365 apps

Þá hleðst niður skrá og þegar það er búið þarf að smella á hana til að setja hana upp.

 • Smella á Run eða Setup til að hefja uppsetningu
 • Ef eftirfarandi skilaboð koma: Do you want to allow this app to make changes to your device? Velja Yes.
Þá kemur þessi mynd og hún getur tekið allt að 30-40 mínútur að hlaðast.
Þegar þessi mynd kemur upp er uppsetningu lokið.
Category: O365

Leiðbeiningar um hvernig á að setja inn mynd í O365 sem svo ætti að flytjast yfir í Moodle.

Opna O365 og í hægra horninu efst er myndatákn

Smella á myndina og velja My profile

Þá er hægt að velja að smella á myndavélina og velja nýja mynd

Smella svo á Update profile

Categories: Moodle, O365

Stundum er gott að hafa utanaðkomandi dagatöl tengd inn í O365 t.d. á það við um dagatöl tækja og stofa í ML.

Best er að tengja dagatal í O365 Online og miðast þessar leiðbeiningar við nýjustu útgáfu O365 þar.

Dæmi um dagatal í ML sem gott er að tengja fyrir kennara.

 • Netflix

Best er að opna Dagatalið á netinu og þá er hægt að finna til vinstri þau dagatöl sem eru tengd við notandann.

 1. Fyrir neðan þau dagtöl, en fyrir ofan Hópa dagatölin má sjá hnapp sem segir Finndu dagatöl, smella á hann.
 2. Þar er valið Úr skráarsafni.
 3. Slá inn nafn þess sem finna skal, t.d. Netflix ML ath ef það finnst ekki í fyrsta að smella á Leita í skráarsafni
 4. Smella á Bæta við

Þá er búið að tengja dagatalið inná O365.

Næst er að panta stofu eða tæki.

Category: O365

Leiðbeiningar um hvernig á að tengja dagatalið í Moodle við O365 dagatalið.

Á forsíðu þarf að velja lengst til hægri Edit settings

Þar næst Outlook Claendar sync settings

Haka þarf í þau dagatöl sem á að tengja við O365 og sjálfgefið kemur Kennsluvefur ML sem nafn dagatals.  Hægt er að ráða hvort færslurnar fari bara frá Moodle yfir í O365 eða í báðar áttir. 

Það er nóg að velja From Moodle to Outlook.

Athugið að það þarf að gera þetta í hvert sinn sem þið fáið nýja áfanga á ykkar nafn.

Þá ætti að vera komið nýtt dagatal inná O365 póstinn ykkar sem heitir Kennsluvefur ML og þar koma fram þau atriði sem eru á dagskránni.


Categories: Moodle, O365

Leiðbeiningar um hvernig best er að setja upp og samhæfa OneDrive við einkatölvu.

Byrja á að skrá sig inn í tölvupóstinn á www.ml.is

Velja þar Onedrive
Smella á Sync

Þegar smellt er á Synk þá opnast þessi gluggi

Skrifið inn skóla netfangið @ml.is og smellið á Sign in

Þá kemur lykilorðaglugginn og þið skrifið lykilorðið inná skóla netfangið

Þá kemur þessi gluggi og þið smellið á Next

Því næst kemur möguleiki um að velja þær möppur sem synkast, þarna er hægt að haka úr þær möppur sem þið viljið bara geyma í skýinu t.d. persónulegar möppur og mjög stórar möppur ef þær eru ekki notaðar í daglegri vinnu.

Þá ætti allt að vera klárt og mappa í tölvunni opnast sem er tengd við skýið

Category: O365

Hér eru leiðbeiningar um hvernig office pakkinn er settur upp í tölvunni.

Category: O365

Leiðbeiningar fyrir O365 innskráningu inn í Innu.

O365 og Inna

 • Byrja á að logga sig inn í Innu á venjulegan máta með Rafrænum skilríkjum eða Íslykli
 • Nemendur loggast sjálfkrafa inní nýju Innu en kennarar velja að fara þar inn
 • Í hægra horninu uppi er að finna fellivalmynd og velja þar Stillingar
 • Velja þar Innskráning með Google og Office 365, smella þar á Opna fyrir aftan Office 365
 • Eftir þetta er nóg að smella á O365 táknið á forsíðu og ef maður er skráður inn á tölvupóstinn sinn þá skráist maður sjálfkrafa inná Innu.
Category: O365

Tölvukerfið

Plexinn í ML má finna í flokknum kennsla á forsíðu UT vefsins.

Kennsla

AutoDesk forrit í ML

Til að hlaða niður AutoDesk forritum þarf að gera eftirfarandi:

Fara á https://www.autodesk.com/education/free-software/featured og velja það forrit sem á að hlaða niður.  Í þessu tilfelli er verið að hlaða niður AutoCad.

 • Velja Create Account og fylla út land (Iceland), Educational role (student) og fæðingardag
 • Því næst þarf að fylla út nafn og @ml.is netfang og búa til gott lykilorð.
 • Smella á Create Account

Þá þarf að fara inná tölvupóstinn @ml.is og smella á staðfestingarslóðina.

 • Þá þarf að velja skóla (Laugarvatn Gymnasium, Menntaskólinn að Laugarvatni)
 • Einnig þarf að velja hvenær þið hófuð nám í skólanum og hvenær þið útskrifist

Þá ætti að vera hægt að hlaða niður forritinu eða fara aftur á upphafssíðuna og fara í Sign in

Athugið að velja þarf stýrikerfi tölvu og að flestar nýja windows tölvur eru að keyra 64bit stýrikerfi.

Þið fáið þá Serial number og Product key í tölvupósti en það er einnig að finna á síðunni þar sem þið halið forritinu niður.

Til að virkja forritið eftir að það hefur verið sett upp þarf að setja inn Serial number. Leiðbeiningar þess efnis eru að finna hér
https://knowledge.autodesk.com/customer-service/download-install/activate/online-activation-registration

Categories: Nemendur, Tölvukerfið

Leiðbeiningar um hvernig best er að skipta um lykilorð á @ml.is aðganginum. 
Ef það virkar ekki snúið ykkur til kerfisstjóra

Athugið að hafa lykilorð þokkalega flókin en gott er að þau innihaldi hástafi, lágstafi, tákn og tölur.

Dæmi: Hestur.1og8

 • Fara í tölvustofu og logga sig inn á gamla lykilorðinu
 • Smella á CTRL+ALT og DEL
 • Velja Change a password eða Breyta notendanafni
 • Efst er netfang, svo gamla lykilorðið og því næst nýtt lykilorð tvisvar sinnum.
Category: Tölvukerfið

Load More