Algengar spurningar

Hér er hægt að finna leiðbeiningar og algengar spurningar og svör um upplýsingatækni í ML. Hægt er að senda inn nýja spurningu með því að smella á hnappinn hér fyrir neðan.

Flokkar

Almennar leiðbeiningar

Úrræði og fróðleikur um fjarkennslu, það sem við getum notað til að fræðast og unnið með.

Fræðsla og fyrirlestar

Góður fyrirlestur um fjarkennslu frá Amalíu Björnsdóttur má sjá hér.

Tæki og tól til myndbandagerðar.

WeVideo, við erum með aðgang að WeVideo sem er fullkomið hljóð og myndvinnsuforrit á netinu. Hægt er að nota Microsoft aðganginn til að skrá sig inn.

Stream í O365 er mjög gott til að taka upp styttri myndbönd að 15 mínútum. Sjá leiðbeiningar sem hafa verið gerða hér og leiðbeiningamyndbönd hér.

Flipgrid er forrit sem bæði nemendur og kennarar geta notað til að skila inn stuttum myndböndum t.d. einfaldar leiðbeiningar eða svör við spurningum til nemenda. Nemendur geta líka notað það til að svara verkefnum og spurningum frá kennurum.
Sjá leiðbeiningar um Flipgrid hér. Hægt er að nota Microsoft aðganginn til að skrá sig inn.

Samvinna og deiling á efni til nemenda

Moodle þar er gott að nota gagnvirk verkefni og próf.

Teams þar er einfalt að deila efni t.d. af Flipgrid, Stream, YouTube og fleiri veitum. Einnig gott að deila efni af Nearpod

Nearpod hentar til að deila glærum og hafa gagnvirk verkefni. Hægt er að deila verkefnum og búa til svokallað School libarary Hægt er að nota Microsoft aðganginn til að skrá sig inn.

Plexinn í ML má finna í flokknum kennsla á forsíðu UT vefsins.

Kennsla

Sumir vilja nýta sér Podcast til að koma á framfæri einhverju efni. Hér má sjá leiðbeiningar um hvernig hægt er að nýta sér þjónustu Anchor til að koma á framfæri Podcasti eða hlaðvarpi.

https://anchor.fm/features 

Það er einfalt fyrir t.d. kennara að búa til rás fyrir eitt verkefni og stilla nemendur sem cohost eða meðstjórnendur.  Þá geta nemendur skilað inn sínum þætti í rásina.

Vefprentun í ML

ATH vefprentun virkar aðeins á skólanetinu.

ATH það er einungis hægt að prenta PDF skjöl og myndaformat hér. Sjá leiðbeiningar um PDF.

ATH að skrá sig inn með @ml.is netfangi til að sjá myndbandið.

Til að prenta út úr ykkar tölvum þarf að fara í Prentun á https://ut.ml.is/

Þar þarf að logga sig inn með notendanafni og lykilorði @ml.is netfangsins.

Vinstra megin má finna Web Print þar setjið þið inn skjalið sem á að prenta. 

Moodle

Til að búa til próf í Moodle með eyðufyllingum þarf að setja inn streng fyrir rétt svar.

Rétt svar skrifið þið aftast í strenginn.

Dæmi: Det er {1:SHORTANSWER:%100%min} kone.

Nemandinn sér þá verkefnið svona: Det er (eyða) kone.

Hægt er að afrita þennan streng hér fyrir ofan og líma inn í verkefnið.

Einnig má lesa meira um þetta í eftirfarandi leiðbeiningum: Leiðbeiningar frá Moodle

Category: Moodle
Tag: Moodle

Leiðbeiningar um hvernig á að setja inn mynd í O365 sem svo ætti að flytjast yfir í Moodle.

ATH að skrá sig inn með @ml.is netfangi til að sjá myndbandið.

Sjá einnig…

Opna O365 og í hægra horninu efst er myndatákn

Smella á myndina og velja My profile

Þá er hægt að velja að smella á myndavélina og velja nýja mynd

Smella svo á Update profile

Categories: Moodle, O365

Leiðbeiningar um hvernig á að tengja dagatalið í Moodle við O365 dagatalið.

Á forsíðu þarf að velja lengst til hægri Edit settings

Þar næst Outlook Claendar sync settings

Haka þarf í þau dagatöl sem á að tengja við O365 og sjálfgefið kemur Kennsluvefur ML sem nafn dagatals.  Hægt er að ráða hvort færslurnar fari bara frá Moodle yfir í O365 eða í báðar áttir. 

Það er nóg að velja From Moodle to Outlook.

Athugið að það þarf að gera þetta í hvert sinn sem þið fáið nýja áfanga á ykkar nafn.

Þá ætti að vera komið nýtt dagatal inná O365 póstinn ykkar sem heitir Kennsluvefur ML og þar koma fram þau atriði sem eru á dagskránni.


Categories: Moodle, O365

Leiðbeiningar um Moodle – einkunnabók má finna hér.

Moodle-Gradebook

Category: Moodle

Hér eru leiðbeiningar um Rubricks í TurnItIn

Rubrics í Moodle

Category: Moodle
 • Fara inn í áfanga og velja Þátttakendur og smella á örina við hliðina á tannhjólinu til hægri.

 • Velja þar Innritaðir notendur

 • Þar birtist listi með notendum og þar lengst til hægri er ruslatunnumerkið.  Þar hendið þið notandanum út.
Category: Moodle

Stundum þarf að innrita nemendur í áfanga sérstaklega ef verið er að sameina áfanga og þá þarf að innrita nemendur úr öðrum áfanganum yfir í hinn.

Inni í áfanganum

 • Fara í Participants / Þátttakendur
 • Smella á Enrol users / Innrita notendur
 • Skrifa inn þá notendur sem þarf að innrita í Search / Leita dálkinn

Þegar búið er að velja notendur sem á að innrita er smellt á Innskrá notendur/Enrol users og þá ættu allir að vera komnir inn.

Einnig gæti þurft að útskrá einhverja þá eru leiðbeiningar hér.

Ef verið er að sameina áfanga þá þarf að loka þeim áfanga sem ekki á að nota. Það er gert með því að fara í stillingar áfanga eða Edit settings.

Þar er undir Course visibility hægt að fela áfangann með því að velja Hide

Muna svo eftir að vista.

Category: Moodle

Hér má finna leiðbeiningar um hvernig best er að skila inn Turnitin verkefni í Moodle

Accessing an assignment

Category: Moodle

Hér er dæmi um grunn uppsetningu á Moodle áfanga.

Moodle áfangar verða til sjálfkrafa eftir að þeir hafa verið stofnaðir í Innu og þarf því ekki að stofna þá sérstaklega, ef þeir birtast ekki hjá viðkomandi kennara vinsamlegast hafið samband við verkefnastjóra upplýsingatækni.

Nemendur eru skráðir sjálfkrafa í áfanga í Moodle en ekki úr þeim. Ef nemandi hættir í áfanga þarf að taka hann handvirkt úr honum.
Sjá leiðbeiningar.

Ef kennari er með efni í eldri áfanga sem hann vill flytja yfir í þann nýja má sjá leiðbeiningar hér.

Category: Moodle

Moodle appið er handhægt í símann til að fylgjast alltaf með því sem er í gangi.

Slóðin sem þarf að setja í appið til að skrá sig inn er kennsla.ml.is

Moodle appið

Category: Moodle

Hér verður sýnt hvernig best er að flytja efni úr gömlum áfanga yfir í nýjan áfanga í Moodle.

 • Inní nýja áfanganum er farin í tannhjólið í hægra horninu efst
 • Þar er valið Import og smellt á það

 • Þegar þangað er komið er hægt að leita að gömlum áfanga t.d. DANS2MB05-1F
  • Athugið að leita eftir Short name áfangans.

  • Þegar áfanginn er fundinn er hann valinn
  • Síðan er smellt á Continue

  • Í flestum tilfellum er hægt að smella á Jump to final step án þess að breyta neinu
   • Ef það eru einhverjar sérstakar breytingar sem þarf að gera þá er smellt á Next og þá er hægt að breyta því sem maður vill flytja inn t.d. ef um sérstaka hluta er að ræða

  Þá fer innflutningur af stað og allir þættir gamla áfangans ættu að vera komnir í þann nýja

  Category: Moodle

  Nemendur

  AutoDesk forrit í ML

  Til að hlaða niður AutoDesk forritum þarf að gera eftirfarandi:

  Fara á https://www.autodesk.com/education/free-software/featured og velja það forrit sem á að hlaða niður.  Í þessu tilfelli er verið að hlaða niður AutoCad.

  • Velja Create Account og fylla út land (Iceland), Educational role (student) og fæðingardag
  • Því næst þarf að fylla út nafn og @ml.is netfang og búa til gott lykilorð.
  • Smella á Create Account

  Þá þarf að fara inná tölvupóstinn @ml.is og smella á staðfestingarslóðina.

  • Þá þarf að velja skóla (Laugarvatn Gymnasium, Menntaskólinn að Laugarvatni)
  • Einnig þarf að velja hvenær þið hófuð nám í skólanum og hvenær þið útskrifist

  Þá ætti að vera hægt að hlaða niður forritinu eða fara aftur á upphafssíðuna og fara í Sign in

  Athugið að velja þarf stýrikerfi tölvu og að flestar nýja windows tölvur eru að keyra 64bit stýrikerfi.

  Þið fáið þá Serial number og Product key í tölvupósti en það er einnig að finna á síðunni þar sem þið halið forritinu niður.

  Til að virkja forritið eftir að það hefur verið sett upp þarf að setja inn Serial number. Leiðbeiningar þess efnis eru að finna hér
  https://knowledge.autodesk.com/customer-service/download-install/activate/online-activation-registration

  Categories: Nemendur, Tölvukerfið

  O365

  Dagatalið í O365 er mjög nytsamlegt og er t.d. hægt að stilla útlitið þannig að hægt er að sjá mörg dagatöl í einu og setja inn atburði og áminningar eins og maður vill.

  Þessar leiðbeiningar miða við Outlook í vefpósti.

  Til að sjá dagatalið skráir maður sig inní O365 og fer inn í Outlook.

  Þar neðst til vinstri eru nokkur merki og þar á meðal mynd af dagatali

  Að velja dagbækur til að sýna.

  Til að velja þær dagbækur sem á að sýna þá er hakað við þær í stikunni lengst til vinstri.

  Þar má einnig sjá og stjórna litnum á þeim

  Fundur eða atburður

  Til að setja atburð inná dagatalið þá þarf að fullvissa sig um að dagatalið sem vinna á með sé opið eða að hakað sé í það.  Persónulega dagatalið er Dagbók eða Calendar, hópadagatöl má finna til vinstri undir Hópar.

  Hægt er að fara tvær leiðir til að opna nýja dagbókarfærslu.

  Smella á daginn sem færslan á að fara inná eða smella á hnappinn Ný dagbókarfærsla í vinstra horninu efst.

  1. Dagatal – fyrst þarf að fullvissa sig um að verið sé að setja í rétta dagbók
   • Dagbók fyrir persónulega dagatalið
   • Hópar – velja úr fellilista (ef umrætt dagatal er ekki í fellilista þarf að haka við það til vinstri)
  2. Bæta við titli – skrifa titil atburðar
  3. Bjóða þátttakendum – þarna er hægt að bæta við þeim sem eiga að taka þátt í fundinum/atburðinum og einnig t.d. því rými sem hann á að fara fram í t.d. Baldurshagi (sjá leiðbeiningar um að panta stofu)
  4. Tímasetning – hér þarf að stilla dagsetningu og tíma, hægt að velja allur dagurinn eða hluta úr deg
  5. Dagskrá til hægri – hér sést hvort maður sé laus eða ekki þegar verið er að stilla tíma
  6. Dagskráraðstoð – hér er hægt að sjá hvort aðrir eru lausir sem búið er að bjóða á fundinn/atburðinn
  7. Endurtaka: – hér er hægt að stilla hvort fundurinn/atburðurinn er endurtekinn eða ekki
  8. Leita að svæði eða staðsetningu – hér er sett inn nákvæm staðsetning t.d. fundarherbergi eða staður á korti
  9. Minna mig á: – hér er hægt að stilla áminningu
  10. Vista – muna eftir að vista fund/atburð
  Category: O365
  Tags: Dagatal, O365

  Hér eru leiðbeiningar um hvernig office pakkinn er settur upp í tölvunni.
  Office 365 – hvernig á að setja O365 upp á tölvu

  Byrja á að skrá sig inn í tölvupóstinn af heimasíðu www.ml.is

  Velja þar Install Office og Office 365 apps

  Þá hleðst niður skrá og þegar það er búið þarf að smella á hana til að setja hana upp.

  • Smella á Run eða Setup til að hefja uppsetningu
  • Ef eftirfarandi skilaboð koma: Do you want to allow this app to make changes to your device? Velja Yes.
  Þá kemur þessi mynd og hún getur tekið allt að 30-40 mínútur að hlaðast.
  Þegar þessi mynd kemur upp er uppsetningu lokið.
  Category: O365

  Leiðbeiningar um hvernig á að setja inn mynd í O365 sem svo ætti að flytjast yfir í Moodle.

  ATH að skrá sig inn með @ml.is netfangi til að sjá myndbandið.

  Sjá einnig…

  Opna O365 og í hægra horninu efst er myndatákn

  Smella á myndina og velja My profile

  Þá er hægt að velja að smella á myndavélina og velja nýja mynd

  Smella svo á Update profile

  Categories: Moodle, O365

  Stundum er gott að hafa utanaðkomandi dagatöl tengd inn í O365 t.d. á það við um dagatöl tækja og stofa í ML.

  Best er að tengja dagatal í O365 Online og miðast þessar leiðbeiningar við nýjustu útgáfu O365 þar.

  Dæmi um dagatal í ML sem gott er að tengja fyrir kennara.

  • Netflix

  Best er að opna Dagatalið á netinu og þá er hægt að finna til vinstri þau dagatöl sem eru tengd við notandann.

  1. Fyrir neðan þau dagtöl, en fyrir ofan Hópa dagatölin má sjá hnapp sem segir Finndu dagatöl, smella á hann.
  2. Þar er valið Úr skráarsafni.
  3. Slá inn nafn þess sem finna skal, t.d. Netflix ML ath ef það finnst ekki í fyrsta að smella á Leita í skráarsafni
  4. Smella á Bæta við

  Þá er búið að tengja dagatalið inná O365.

  Næst er að panta stofu eða tæki.

  Category: O365

  Leiðbeiningar um hvernig á að tengja dagatalið í Moodle við O365 dagatalið.

  Á forsíðu þarf að velja lengst til hægri Edit settings

  Þar næst Outlook Claendar sync settings

  Haka þarf í þau dagatöl sem á að tengja við O365 og sjálfgefið kemur Kennsluvefur ML sem nafn dagatals.  Hægt er að ráða hvort færslurnar fari bara frá Moodle yfir í O365 eða í báðar áttir. 

  Það er nóg að velja From Moodle to Outlook.

  Athugið að það þarf að gera þetta í hvert sinn sem þið fáið nýja áfanga á ykkar nafn.

  Þá ætti að vera komið nýtt dagatal inná O365 póstinn ykkar sem heitir Kennsluvefur ML og þar koma fram þau atriði sem eru á dagskránni.


  Categories: Moodle, O365

  Leiðbeiningamyndband hvernig best er að búa til PDF skjal

  ATH að skrá sig inn með @ml.is netfangi til að sjá myndbandið.

   

  Categories: O365, Tölvukerfið

  Leiðbeiningar um hvernig best er að setja upp og samhæfa OneDrive við einkatölvu.

  Byrja á að skrá sig inn í tölvupóstinn á www.ml.is

  Velja þar Onedrive
  Smella á Sync

  Þegar smellt er á Synk þá opnast þessi gluggi

  Skrifið inn skóla netfangið @ml.is og smellið á Sign in

  Þá kemur lykilorðaglugginn og þið skrifið lykilorðið inná skóla netfangið

  Þá kemur þessi gluggi og þið smellið á Next

  Því næst kemur möguleiki um að velja þær möppur sem synkast, þarna er hægt að haka úr þær möppur sem þið viljið bara geyma í skýinu t.d. persónulegar möppur og mjög stórar möppur ef þær eru ekki notaðar í daglegri vinnu.

  Þá ætti allt að vera klárt og mappa í tölvunni opnast sem er tengd við skýið

  Category: O365

  Til að panta stofu eða tæki þá er farið í dagatalið í O365 Online, sjá einnig almennar leiðbeiningar um dagatalið hér

  Smella á Ný dagbókarfærsla til að stofna nýja færslu

  1. Dagbók – Velja í hvaða dagbók færslan á að vera
   • T.d. Dagbók fyrir fundi sem þú stendur fyrir
   • T.d. Kennarar ML fyrir fundi sem allir kennarar eru boðaðir á
  2. Bæta við titli – hér þarf að skrifa heiti fundar/atburðar
  3. Þátttakendur – Í þessum reit eru valdir þeir þátttakendur sem eiga að vera á fundinum. Hér þarf að muna eftir að setja stofuna/rýmið sem þátttakanda, þegar það er gert sést til hægri hvort stofan/rýmið er laust eða ekki.
  4. Skipulag til hægri – hér má sjá hvort þátttakendur sem búið er að bjóða á fund eru uppteknir eða ekki. Einnig sést hér hvort stofan/rýmið er laust
  5. Dagsetning og tími – hér þarf að stilla tímasetningu fundar
  6. Endurtaka: – hér er hægt að stilla hvort atburðurinn er endurtekinn með vissu millibili t.d. vikulega
  7. Staðsetning – hér er valið það rými sem verið er að panta.
   • ATH að það þarf að setja rýmið í þátttakendur til að panta það.
  8. Minna mig á: – hér er hægt að stilla áminningu
  9. Lýsing eða skjöl – hér þarf að setja t.d. fundarboðið og þau fylgiskjöl sem þátttakendur þurfa fyrir fundinn.
  10. Senda– smella á senda til að ljúka við skipulagningu

  Athugið að hægt er að skoða Dagskráraðstoð
  Einnig er hægt að stilla hvort sýna eigi þig sem einstakling upptekinn eða ekki þegar pöntunin fer fram.

  Staðfestingarpóstur ætti að berast strax eftir pöntun.

  Category: O365

  Hér eru leiðbeiningar um hvernig office pakkinn er settur upp í tölvunni.

  Category: O365

  Það er hægt að búa til skilahólf fyrir myndbönd í Teams með því að nota Stream.  Hér er safn af leiðbeiningum sem eru til um hvernig best er að tengja þetta saman.

  Rás/channel í Stream

  Teams hópurinn þarf að vera til og þá er best að byrja á að búa til svokallaða rás eða channel í Stream sem er þá skilahólfið sjá leiðbeiningar:

  https://docs.microsoft.com/en-us/stream/portal-create-channel 

  Næst er að tengja rásina inn í Teams sjá: https://docs.microsoft.com/en-us/stream/embed-video-microsoft-teams

  Þegar þetta er til geta nemendur hlaðið upp myndböndum á rásina

  Categories: O365, Teams

  Til að opna Teams er best að logga sig inn í tölvupóstinn sinn.  Þá ætti að koma upp upphafssíðan lík þessari fyrir neðan.

  Gerið eitt af eftirfarandi:

  1. Smella á Teams táknið
  2. Skrifa Teams í leitina
  3. Opna vöffluna og finna Teams þar

  Hér má finna myndband um fyrstu skrefin í Teams.

  Fyrstu skrefin í Teams. (myndband)

  Hér er hægt að hlaða niður Teams í tölvuna eða símann.  Það er mun skilvirkara að hafa Teams appið í tölvunni.

  Teams niðurhal.

  Categories: O365, Teams

  Hér fyrir neðan er krækja á leiðbeiningar um hvernig á að skrá sig inná Teams fund, ath leiðbeiningarnar eru á ensku

  Sjá leiðbeiningar

  Categories: O365, Teams

  Í Teams er hægt að fara í Calendar flibbann sem er í stikunni lengst til vinstri.

  Þá er þá hægt að velja í hægra horninu efst annað hvort:

  1. Meet now fyrir fundi sem eiga að fara fram strax
  2. New meeting fyrir fundi eða viðburði sem á að setja á dagskrá
   1. Schedule meeting
   2. Live event

  Skipulagður fundur

  Til að búa til skipulagðan fund þá er gott að hafa eftirfarandi í huga.

  1. Add title, titill fundar
  2. Add required attendees, þeir sem þurfa að fara á fundinn
   1. Hægt að velja einnig Optional sem þurfa þá ekki að mæta á fundinn
   2. Ath þarf ekki ef valin er rás, en þá er ekki sent fundarboð í pósti
  3. Dagsetning fundar og tími
  4. Do not repeat, er fundurinn endurtekinn
  5. Add channel, þarna er hægt að velja í hvaða rást fundarboðið birtist. Þá þurfa þátttakendur að fara þar inn til að sjá fundarboðið
  6. Add location, þarf ekki ef um fjarfund er að ræða
  7. Type details for this new meeting, hér er hægt að setja inn fundarlýsingu eða dagskrá.

  Categories: O365, Teams
  1. Bæta við titli – skrifa nafn fundar eða fundarefni
  2. Bjóða þátttakendum – velja þá þátttakendur sem eiga að fá fundarboðið, t.d. einstaklinga eða hópa
  3. Tímasetning fundar
  4. Endurtaka: er fundurinn endurtekinn
  5. Bæta við netfundi – hér er hægt að velja Teams fund
  6. Minna mig á: setja inn áminningu sem poppar upp í Outlook

  Þegar þetta er búið er vistað og fundarboðið er sent til viðtakenda.

  Þátttaka í fundinum

  Fundarboðið er sent í Innhólf viðtakanda til samþykkis og við samþykki fer fundarboðið inní dagatalið.

  Í fundarboðinu er tengill til að smella á til að taka þátt í fundinum.

  Join Microsoft Teams Meeting.

  Categories: O365, Teams

  Það eru nokkrar leiðir til að halda fjarfund í Teams

  Ein leiðin er að skipuleggja fund í Outlook dagatalinu en gera það að Teams netfundi og bjóða þátttakendum inná fundinn.  Einnig er hægt að gera þetta í Teams dagatalinu.
  Þetta er einfaldasta leiðin ef boða á fáa einstaklinga á Teams fund eða ef ekki er til Teams hópur fyrir.

  Önnur leið er sú að búa til Teams hóp og skipuleggja fjarfund sérstaklega fyrir þann hóp.  Þeir sem eru í þeim hóp eru þá boðnir sjálvirkt á Teams fundinn.  Einfaldast leiðin fyrir hópa sem þarf að funda með t.d. reglulega.

  Hér eru leiðbeiningar á ensku um hvernig fundir í Teams fara fram.

  Hér eru leiðbeiningar um hvernig maður býr til fjarfundaboð í Outlook: Fjarfundaboð í Outlook

  Hér eru leiðbeiningar um hvernig maður býr til fjarfundaboð í Teams: Fjarfundaboð í Teams

  Hér eru leiðbeiningar um hvernig hægt er að stilla í fundarboði hverjir geta stýrt fundi: að stýra fundi

  Hér eru leiðbeiningar um hvernig best er að deila hljóði í Teams

  Bókun á Microsoft Teams fjarfundi í stað hefðbundinna funda

  Notkun á Microsoft Teams í fyrirlestri / kennslu

   • Hvernig er hægt að deila upplýsingum í kennslu / þjálfun: Watch video

   • Hvernig er hægt að nota krítartöflu með gagnvirkum hætti: Watch video

   • Hvernig er hægt að taka upp fundi og kennslu fyrir frekari birtingu: Watch video

  Samþætting og samvinna í Office skjölum og krítartöflu í stað tölvupósta

   • Hvernig á að stofna og samþætta samvinnu í Office skjölum: Watch video

   • Hvernig er hægt að nota krítartöflu í hugarflugi á Teams fundum: Watch video

  Categories: O365, Teams

  Þegar haldinn er fundur í Teams er hægt að taka hann upp til að deila síðar. 
  Hann vistast þá í Stream og er hægt að laga hann til þar eða deila þaðan til nemenda.

  Hér má finna leiðbeiningar um hvernig (smellið á myndina):

  Categories: O365, Teams

  Leiðbeiningar fyrir O365 innskráningu inn í Innu.

  O365 og Inna

  • Byrja á að logga sig inn í Innu á venjulegan máta með Rafrænum skilríkjum eða Íslykli
  • Nemendur loggast sjálfkrafa inní nýju Innu en kennarar velja að fara þar inn
  • Í hægra horninu uppi er að finna fellivalmynd og velja þar Stillingar
  • Velja þar Innskráning með Google og Office 365, smella þar á Opna fyrir aftan Office 365
  • Eftir þetta er nóg að smella á O365 táknið á forsíðu og ef maður er skráður inn á tölvupóstinn sinn þá skráist maður sjálfkrafa inná Innu.
  Category: O365

  Teams

  Það er hægt að búa til skilahólf fyrir myndbönd í Teams með því að nota Stream.  Hér er safn af leiðbeiningum sem eru til um hvernig best er að tengja þetta saman.

  Rás/channel í Stream

  Teams hópurinn þarf að vera til og þá er best að byrja á að búa til svokallaða rás eða channel í Stream sem er þá skilahólfið sjá leiðbeiningar:

  https://docs.microsoft.com/en-us/stream/portal-create-channel 

  Næst er að tengja rásina inn í Teams sjá: https://docs.microsoft.com/en-us/stream/embed-video-microsoft-teams

  Þegar þetta er til geta nemendur hlaðið upp myndböndum á rásina

  Categories: O365, Teams

  Til að opna Teams er best að logga sig inn í tölvupóstinn sinn.  Þá ætti að koma upp upphafssíðan lík þessari fyrir neðan.

  Gerið eitt af eftirfarandi:

  1. Smella á Teams táknið
  2. Skrifa Teams í leitina
  3. Opna vöffluna og finna Teams þar

  Hér má finna myndband um fyrstu skrefin í Teams.

  Fyrstu skrefin í Teams. (myndband)

  Hér er hægt að hlaða niður Teams í tölvuna eða símann.  Það er mun skilvirkara að hafa Teams appið í tölvunni.

  Teams niðurhal.

  Categories: O365, Teams

  Hér fyrir neðan er krækja á leiðbeiningar um hvernig á að skrá sig inná Teams fund, ath leiðbeiningarnar eru á ensku

  Sjá leiðbeiningar

  Categories: O365, Teams

  Í Teams er hægt að fara í Calendar flibbann sem er í stikunni lengst til vinstri.

  Þá er þá hægt að velja í hægra horninu efst annað hvort:

  1. Meet now fyrir fundi sem eiga að fara fram strax
  2. New meeting fyrir fundi eða viðburði sem á að setja á dagskrá
   1. Schedule meeting
   2. Live event

  Skipulagður fundur

  Til að búa til skipulagðan fund þá er gott að hafa eftirfarandi í huga.

  1. Add title, titill fundar
  2. Add required attendees, þeir sem þurfa að fara á fundinn
   1. Hægt að velja einnig Optional sem þurfa þá ekki að mæta á fundinn
   2. Ath þarf ekki ef valin er rás, en þá er ekki sent fundarboð í pósti
  3. Dagsetning fundar og tími
  4. Do not repeat, er fundurinn endurtekinn
  5. Add channel, þarna er hægt að velja í hvaða rást fundarboðið birtist. Þá þurfa þátttakendur að fara þar inn til að sjá fundarboðið
  6. Add location, þarf ekki ef um fjarfund er að ræða
  7. Type details for this new meeting, hér er hægt að setja inn fundarlýsingu eða dagskrá.

  Categories: O365, Teams
  1. Bæta við titli – skrifa nafn fundar eða fundarefni
  2. Bjóða þátttakendum – velja þá þátttakendur sem eiga að fá fundarboðið, t.d. einstaklinga eða hópa
  3. Tímasetning fundar
  4. Endurtaka: er fundurinn endurtekinn
  5. Bæta við netfundi – hér er hægt að velja Teams fund
  6. Minna mig á: setja inn áminningu sem poppar upp í Outlook

  Þegar þetta er búið er vistað og fundarboðið er sent til viðtakenda.

  Þátttaka í fundinum

  Fundarboðið er sent í Innhólf viðtakanda til samþykkis og við samþykki fer fundarboðið inní dagatalið.

  Í fundarboðinu er tengill til að smella á til að taka þátt í fundinum.

  Join Microsoft Teams Meeting.

  Categories: O365, Teams

  Það eru nokkrar leiðir til að halda fjarfund í Teams

  Ein leiðin er að skipuleggja fund í Outlook dagatalinu en gera það að Teams netfundi og bjóða þátttakendum inná fundinn.  Einnig er hægt að gera þetta í Teams dagatalinu.
  Þetta er einfaldasta leiðin ef boða á fáa einstaklinga á Teams fund eða ef ekki er til Teams hópur fyrir.

  Önnur leið er sú að búa til Teams hóp og skipuleggja fjarfund sérstaklega fyrir þann hóp.  Þeir sem eru í þeim hóp eru þá boðnir sjálvirkt á Teams fundinn.  Einfaldast leiðin fyrir hópa sem þarf að funda með t.d. reglulega.

  Hér eru leiðbeiningar á ensku um hvernig fundir í Teams fara fram.

  Hér eru leiðbeiningar um hvernig maður býr til fjarfundaboð í Outlook: Fjarfundaboð í Outlook

  Hér eru leiðbeiningar um hvernig maður býr til fjarfundaboð í Teams: Fjarfundaboð í Teams

  Hér eru leiðbeiningar um hvernig hægt er að stilla í fundarboði hverjir geta stýrt fundi: að stýra fundi

  Hér eru leiðbeiningar um hvernig best er að deila hljóði í Teams

  Bókun á Microsoft Teams fjarfundi í stað hefðbundinna funda

  Notkun á Microsoft Teams í fyrirlestri / kennslu

   • Hvernig er hægt að deila upplýsingum í kennslu / þjálfun: Watch video

   • Hvernig er hægt að nota krítartöflu með gagnvirkum hætti: Watch video

   • Hvernig er hægt að taka upp fundi og kennslu fyrir frekari birtingu: Watch video

  Samþætting og samvinna í Office skjölum og krítartöflu í stað tölvupósta

   • Hvernig á að stofna og samþætta samvinnu í Office skjölum: Watch video

   • Hvernig er hægt að nota krítartöflu í hugarflugi á Teams fundum: Watch video

  Categories: O365, Teams

  Þegar haldinn er fundur í Teams er hægt að taka hann upp til að deila síðar. 
  Hann vistast þá í Stream og er hægt að laga hann til þar eða deila þaðan til nemenda.

  Hér má finna leiðbeiningar um hvernig (smellið á myndina):

  Categories: O365, Teams

  Tölvukerfið

  Plexinn í ML má finna í flokknum kennsla á forsíðu UT vefsins.

  Kennsla

  AutoDesk forrit í ML

  Til að hlaða niður AutoDesk forritum þarf að gera eftirfarandi:

  Fara á https://www.autodesk.com/education/free-software/featured og velja það forrit sem á að hlaða niður.  Í þessu tilfelli er verið að hlaða niður AutoCad.

  • Velja Create Account og fylla út land (Iceland), Educational role (student) og fæðingardag
  • Því næst þarf að fylla út nafn og @ml.is netfang og búa til gott lykilorð.
  • Smella á Create Account

  Þá þarf að fara inná tölvupóstinn @ml.is og smella á staðfestingarslóðina.

  • Þá þarf að velja skóla (Laugarvatn Gymnasium, Menntaskólinn að Laugarvatni)
  • Einnig þarf að velja hvenær þið hófuð nám í skólanum og hvenær þið útskrifist

  Þá ætti að vera hægt að hlaða niður forritinu eða fara aftur á upphafssíðuna og fara í Sign in

  Athugið að velja þarf stýrikerfi tölvu og að flestar nýja windows tölvur eru að keyra 64bit stýrikerfi.

  Þið fáið þá Serial number og Product key í tölvupósti en það er einnig að finna á síðunni þar sem þið halið forritinu niður.

  Til að virkja forritið eftir að það hefur verið sett upp þarf að setja inn Serial number. Leiðbeiningar þess efnis eru að finna hér
  https://knowledge.autodesk.com/customer-service/download-install/activate/online-activation-registration

  Categories: Nemendur, Tölvukerfið

  Leiðbeiningar um hvernig best er að skipta um lykilorð á @ml.is aðganginum. 
  Ef það virkar ekki snúið ykkur til kerfisstjóra

  Athugið að hafa lykilorð þokkalega flókin en gott er að þau innihaldi hástafi, lágstafi, tákn og tölur.

  Dæmi: Hestur.1og8

  • Fara í tölvustofu og logga sig inn á gamla lykilorðinu
  • Smella á CTRL+ALT og DEL
  • Velja Change a password eða Breyta notendanafni
  • Efst er netfang, svo gamla lykilorðið og því næst nýtt lykilorð tvisvar sinnum.
  Category: Tölvukerfið

  Leiðbeiningamyndband hvernig best er að búa til PDF skjal

  ATH að skrá sig inn með @ml.is netfangi til að sjá myndbandið.

   

  Categories: O365, Tölvukerfið

  Vefprentun í ML

  ATH vefprentun virkar aðeins á skólanetinu.

  ATH það er einungis hægt að prenta PDF skjöl og myndaformat hér. Sjá leiðbeiningar um PDF.

  ATH að skrá sig inn með @ml.is netfangi til að sjá myndbandið.

  Til að prenta út úr ykkar tölvum þarf að fara í Prentun á https://ut.ml.is/

  Þar þarf að logga sig inn með notendanafni og lykilorði @ml.is netfangsins.

  Vinstra megin má finna Web Print þar setjið þið inn skjalið sem á að prenta. 

  Hafðu samband

  Til að fá aðstoð hjá kerfisstjóra er best að senda beiðni í tölvupósti, einnig er hægt að hafa samband í gegnum Teams eða ef mikið liggur við í GSM síma.

  Sendu póstTengiliðaupplýsingar