Office Lens

Microsoft Office Lens er skanni í símann sem er mjög hentugt app til að taka myndir t.d. af glósum, töflu eða glærum á kynningum.  Hægt að vista í PDF, OneNote og beint inn í skjöl og Onedrive. Office Lens í Android Office Lens í IOS Office Lens í Windows

Mentimeter

Vefsíða eða þjónusta þar sem hægt er að hafa einfalda skoðanakönnun.  Hægt er að setja niðurstöðurnar upp á mjög einfaldann hátt.  T.d. er hægt að biðja þátttakendur um að skrifa það fyrsta sem þeim dettur í hug þegar einhver setning er lesin upp eða sett fram. Niðurstöður er svo hægt Read more…

Recite

Recite er vefsíða sem býr til poster eða spjald á mjög auðveldan máta, það er hægt að velja um ýmsa möguleika á uppsetningu og svo er hægt að deila spjaldinu á samfélagsmiðlum eða fá það sent í pósti. Heimasíða: www.recite.com