Hjálp @ML

Hér er samansafn af leiðbeiningum og leiðum til að fá aðstoð vegna tölvumála í ML.

Ertu búin/n að lesa leiðbeiningarnar
hér fyrir ofan. 

Vinsamlegast smellið á hnappinn hér til hægri til að senda póst.

STAFF

Verkefnastjóri UT í ML

Ella Jóna

Verkefna- og kerfisstjóri

Elín Jóna Traustadóttir

Elín Jóna hefur starfað við ML síðan haustið 2014 en er sjálf útskrifuð úr ML árið 1992.  Ella Jóna er menntuð sem kennari með diploma gráðu í upplýsinga- og tæknimennt.  Hún hefur einnig tekið mörg námskeið hjá Microsoft og MCP gráðu Microsoft.  

Hægt er að leita til kerfisstjóra með ýmis tölvutengd vandamál hvort sem það er tengt tölvunni eða forritum sem verið er að vinna með.

 

Opnunartími þjónustu

Þriðjudaga   9 - 15
Miðvikudaga 9 - 15
Fimmtudaga 9 - 15

Skrifstofan er á 3. hæð fyrstu dyr til vinstri þegar komið er inná kennaraganginn.

Hafðu samband

Til að fá aðstoð hjá kerfisstjóra er best að senda beiðni í tölvupósti, einnig er hægt að hafa samband í gegnum Teams eða ef mikið liggur við í GSM síma.

Sendu póstTengiliðaupplýsingar