Wikispaces er sérhönnuð síða fyrir menntastofnanir til að stofna wikisíður með nemendum. Hægt er að stofna samfélag um wikisíður og nota t.d. í hópavinnu.

Athugið að einnig er hægt að setja upp wiki síður í Moodle.

Slóð: https://www.wikispaces.com