Úrræði og fróðleikur um fjarkennslu, það sem við getum notað til að fræðast og unnið með.

Fræðsla og fyrirlestar

Góður fyrirlestur um fjarkennslu frá Amalíu Björnsdóttur má sjá hér.

Tæki og tól til myndbandagerðar.

WeVideo, við erum með aðgang að WeVideo sem er fullkomið hljóð og myndvinnsuforrit á netinu. Hægt er að nota Microsoft aðganginn til að skrá sig inn.

Stream í O365 er mjög gott til að taka upp styttri myndbönd að 15 mínútum. Sjá leiðbeiningar sem hafa verið gerða hér og leiðbeiningamyndbönd hér.

Flipgrid er forrit sem bæði nemendur og kennarar geta notað til að skila inn stuttum myndböndum t.d. einfaldar leiðbeiningar eða svör við spurningum til nemenda. Nemendur geta líka notað það til að svara verkefnum og spurningum frá kennurum.
Sjá leiðbeiningar um Flipgrid hér. Hægt er að nota Microsoft aðganginn til að skrá sig inn.

Samvinna og deiling á efni til nemenda

Moodle þar er gott að nota gagnvirk verkefni og próf.

Teams þar er einfalt að deila efni t.d. af Flipgrid, Stream, YouTube og fleiri veitum. Einnig gott að deila efni af Nearpod

Nearpod hentar til að deila glærum og hafa gagnvirk verkefni. Hægt er að deila verkefnum og búa til svokallað School libarary Hægt er að nota Microsoft aðganginn til að skrá sig inn.