Tellagami er app fyrir Android og IOS þar sem hægt er að búa til stutta frásögn með teiknimynd.  Kjörið fyrir tungumálakennslu eða þar sem þarf að koma stuttum skilaboðum á framfæri með því að tala.

Slóð: https://tellagami.com/