Recite er vefsíða sem býr til poster eða spjald á mjög auðveldan máta, það er hægt að velja um ýmsa möguleika á uppsetningu og svo er hægt að deila spjaldinu á samfélagsmiðlum eða fá það sent í pósti.

Heimasíða: www.recite.com