Pocket er síða og app sem hjálpar manni að halda utanum upplýsingar og krækjur á heimasíður.  Mjög handhægt og virkar vel.  Hægt er að fá viðbót í vafra t.d. Chrome.

Slóð: https://getpocket.com