Mindomo er einfalt hugarkortaforrit sem er hægt að nota á vefnum eða í spjaldtölvum. Hægt að skrá sig inn með Facebook eða Google til að nota sama skjal í mörgum tækjum.

Slóð: https://www.mindomo.com