FréttaMolinn er fréttabréf í ML þar sem komið er á framfæri við nemendur og kennara þeim nýjungum sem eru heitastar hverju sinni í upplýsingatækninni og það sem getur nýst þeim í sínu starfi.