Tölvukostur í ML er með besta móti.  Í tölvuveri eru 14 borðtölvur sem keyptar voru haust 2015 og nemendur hafa aðgang að. Borðtölvur og skjávarpar eru í öllum skólastofum og öflugt þráðlaust net um öll húsakynni.

Í ML er Moodle notað sem námsumsjónarkerfi og Inna sér um að halda utan um nemendaskráningu.