Weebly er heimasíða þar sem hægt er að búa til persónulegar heimasíður.  Gott til miðlunar upplýsinga og einfalt að búa til flotta síðu á stuttum tíma.  Hægt að draga hluti til á síðunni sem auðveldar innsetningu og skipulag á efni.

Slóð: http://www.weebly.com/