Á vefsíðunni Socrative er hægt að gera t.d. mjög fljótlega nafnlausar kannanir. Þar er líka
sniðugt að nota
“exit ticket” þar sem nemendur mega fara ef þeir svara þremur spurningum um hversu vel þeir skildu efni dagsins. Sniðugt? Aðrir möguleikar: kannanir og keppnir milli hópa.

Slóð: http://www.socrative.com/