Góðan dag kæru nemendur og kennarar
 
Nú er grímunotkun valkvæð í kennslustofum.
 
Grímuskylda er áfram skylda í almennum rýmum skólans (á göngum) en þegar
nemendur eru sestir niður í kennslustund mega þeir taka niður grímurnar.