Hagnýt forrit

Forrit og tæki sem hentugt er að nota til náms og kennslu

Slideshare

Slideshare

Slideshare er svæði þar sem hægt er að deila glærum og einnig er hægt að finna mikið safn af upplýsingum þar.  Mjög margir aðilar deila sínum glærum þar og hægt er að nálgast þær til að nota. Slóð: http://www.slideshare.net/ 

Socrative

Socrative

Á vefsíðunni Socrative er hægt að gera t.d. mjög fljótlega nafnlausar kannanir. Þar er líka sniðugt að nota "exit ticket" þar sem nemendur mega fara ef þeir svara þremur spurningum um hversu vel þeir skildu efni dagsins. Sniðugt? Aðrir möguleikar: kannanir og keppnir...

Hafðu samband

Til að fá aðstoð hjá kerfisstjóra er best að senda beiðni í tölvupósti, einnig er hægt að hafa samband í gegnum Teams eða ef mikið liggur við í GSM síma.

Sendu póstTengiliðaupplýsingar