Hagnýt forrit

Forrit og tæki sem hentugt er að nota til náms og kennslu

Team shake

Team shake

Team shake er app fyrir iPad þar sem hægt er að stofna hópa og láta appið velja nemendur handahófskent í hópa.  Gott app fyrir kennara. Vefsíða: https://itunes.apple.com/us/app/team-shake/id390812953?mt=8

Hafðu samband

Til að fá aðstoð hjá kerfisstjóra er best að senda beiðni í tölvupósti, einnig er hægt að hafa samband í gegnum Teams eða ef mikið liggur við í GSM síma.

Sendu póstTengiliðaupplýsingar